Horses running - Title 3

Staðurinn

Hvernig er best að finna okkur?

Þú keyrir eftir þjóðveg #1 til vesturs út úr Reykjavík í átt að Akureyri. Þegar komið er í gegnum Mosfellsbæ, beygirðu út úr hringtorginu, fyrsta beygja á þjóðveg #36, í átt að Þingvöllum. Fljótlega sérðu Mosfellskirkju; kirkjuna okkar, upplýst á nóttunni, á lítilli hæð í miðjum dalnum. Eftir um 3km á þjóðvegi #36, beygirðu til vinstri við skilti sem stendur á „Mosfellskirkja“ (við grænt strætóskýli nr. 3). Þú keyrir yfir litla brú og áfram upp brekkuna, þar sem skiltið okkar segir þér að beygja til hægri, og þar finnur þú okkur eftir u.þ.b. 100 metra.

Til að fá leiðbeiningar til okkar getur þú dregið græna dropann "A" þangað sem þú vilt hefja för og leiðbeiningar birtast á ensku til hægri.

Leiðbeiningar

Minna-Mosfell Guesthouse | Minna-Mosfell, 271 Mosfellsbær, Iceland | +354 669 03 66 | booking@minnamosfell.net | N64°11'14'' W21°36'50''

Tripadvisor icon Facebook icon