Horses running - Title 3

Reglurnar

The golden Rule

Við erum ekki með margar flóknar reglur, heldur höfum við bara eina; Gullnu regluna:

Komdu eins fram við aðra og þú vilt að þeir komi fram við þig

Algengar spurningar

Áður en gesti okkar ber að garði, höfum við yfirleitt verið í netpóst-sambandi, þar sem baðir aðilar hafa gert grein fyrir væntingum sínum og óskum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar algengar spurningar sem okkur hafa borist, og svör okkar við þeim.

 • Er nauðsynlegt að vera á bíl?
 • Skal húsið vera komið í ró á sérstökum tíma?
 • Ættum við að gista síðustu og fyrstu nóttina í Reykjavík?
 • Eruð þið með aðgengi fyrir fatlaða?
 • Hveru langan tíma tekur okkur að keyra umhverfis Ísland?
 • Reykingar?
 • Er hárþurrka?
 • Takið þið við kredit kortum?
 • Er nauðsynlegt að vera á bíl?

  Já, klárlega.

  Ef þú ætlar að gista hjá okkur verður þú að vera á eigin bíl, þetta er vegna slakra almenningssamgangna. Hinn möguleikinn er að notast við leigubíla, sem er mun dýrara.

  Þeir sem ekki hafa yfir eigin bíl að ráða ættu frekat að velja sér gististað í borginni - því miður!
 • Skal húsið vera komið í ró á sérstökum tíma?

  Já.

  Húsið skal vera í ró á milli klukkan 23:00 og klukkan 07:00.

  Þegar fjölskyldur eða samferðamenn eru einu gestirnir, er hægt að víkja frá þessu.
 • Ættum við að gista síðustu og fyrstu nóttina í Reykjavík?

  Nei, ekki vegna staðsetningarinnar.

  Það tekur aðeins örlítið lengri tíma að keyra til Minna-Mosfell Guesthouse en á flesta gististaði í Reykjavik.

  Umferðaljós og umferðarteppur í bænum getur auðveldlega gert þennan mun að engu.

 • Eruð þið með aðgengi fyrir fatlaða?

  Nei, því miður.

  Gistiheimilið er staðsett á annarri hæð, þar sem ekki er aðgengi fyrir fatlaða.

  Önnur gistihús er betur útbúin að þessu leiti.

 • Hveru langan tíma tekur okkur að keyra umhverfis Ísland?

  Mikilvægt: Ferð í kringum landið tekur tíma, sem nauðsynlegt er að gefa sér svo ferðin verði ánægjuleg.

  Að keyra hringinn tekur hið minsta 6 til 7 daga.

  Þá eru önnur stopp eins og Reykjavík, gullni hringurinn, Vestmannaeyjar, Bláa lónið og margir aðrir skemmtilegir staðir ekki með.

  Ef þú hefur einungis viku eða 10 daga á Íslandi, gætirðu fengið afslappaðri upplifun af landinu, ef þú gistir td. hjá Minna-Mosfell Guesthouse allan tímann. Við myndum glöð aðstoða þig við að skipuleggja dagsferðir héðan, þar sem tekið er tillit til veðurhorfa og sérstakra aðstæðna.

  Við getum einnig boðið uup á ferðahandbók, nestis-tösku, handklæði og teppi fyrir fulkomnar dagsferðir.

 • Reykingar?

  Minna-Mosfell er reyklaus gististaður

  Sjálfsagt er að gera undantekningu á þessu utandyra!

 • Er hárþurrka?

  Yes.

  Inni á baðherberginu er góð hárþurrka.

 • Takið þið við kredit kortum?

  Nei, við tökum ekki við neinum kortum.

  Við veljum greiðslu í íslenskum krónum.

  Hraðbankar eru algengir á Íslandi, og tveir eru í Mosfellsbæ í 5 mínútna akstursfjarlægð frá gistiheimilinu

Okkar stefna

Gestir okkar ættu að vita hvað við leggjum áherslu á.

 • Við gerum okkar besta svo okkar gestum líði vel.
 • Við hlustum á gestina okkar, hvað þeir vilja og hvað þeim fynnst um veruna hjá okkur.
 • Við höfum öl tilskylin leyfi. Þetta þýðir að við uppfyllum allar kröfur um gististaði, og reglulega eru gerðar úttektir til að tryggja þetta.
 • Við viljum að okkar verð séu sanngjörn, samanborið við þá þjónustu sem er í boði. Okkur fynnst að okkar gestir hagnist á að velja okkur, en það er ekki okkar markmið að bjóða upp á „ódýra“ þjónustu.

Minna-Mosfell Guesthouse | Póstfang: Minna-Mosfell, 271 Mosfellsbær, Iceland | Sími: +354 669 03 66 | netpóstur: booking@minnamosfell.net

Tripadvisor icon Facebook icon